Barnadauði i Madagaskar
Fjöldi hverra 1000 barna sem deyja áður en þau ná fimm ára aldri.
Útskýring
Meira en 90 prósent þeirra barna sem láta lífið fyrir 18 ára aldur deyja áður en þau ná fimm ára aldri. Börn í þessum aldursflokki eru sérstaklega varnarlaus og segir staða barna sem ná fimm ára aldri mikið til um það hversu vel samfélög virka í heild sinni, bæði félagslega, efnahagslega, heilsufarslega og umhverfislega. Tölurnar eru fengnar frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNPD).