Verg landsframleiðsla á hvern íbúa i Bútan
Útskýring
Tölurnar segja til um framleiðslu þjóðar og tekur mið af heildarframleiðslu á vörum og þjónustu sem framleitt er bæði af íbúum og öðrum.
Hér er verg landsframleiðsla sýnd í svokölluðum PPP-dollurum (2001). PPP stendur fyrir Purchasing Power Parities, eða kaupmátt á íslensku. Þegar verg landsframleiðsla er mæld með hjálp PPP er í útreikningnum tekið mið af verðlagi/kaupmætti í hverju landi fyrir sig.