VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurumPPP (2022)

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum2022

Lönd PPP (2022)
Lúxemborg 142214
Singapúr 127565
Írland 126905
Noregur 114899
Qatar 114648
Sameinuðu arabísku furstadæmin 87729
Sviss 83598
Bandaríkin 76399
Danmörk 74005
Holland 69577
Brúnei 69275
Ísland 69081
Austurríki 67936
Belgía 65027
Svíþjóð 64578
Þýskaland 63150
Ástralía 62625
Barein 61228
Sádi-Arabía 59065
Finnland 59027
Kanada 58400
Kúveit 58056
Malta 55928
Frakkland 55493
Bretland 54603
Nýja Sjáland 51967
Ítalía 51865
Suður-Kórea 50070
Slóvenía 50032
Tékkland 49946
Kýpur 49931
Ísrael 49509
Litháen 48397
Eistland 46697
Spania 45825
Japan 45573
Pólland 43269
Ungverjaland 41907
Rúmenía 41888
Óman 41724
Portúgal 41452
Gvæjana 40642
Kroatia 40380
Bahamaeyjar 40379
Lettland 39956
Panama 39280
Slóvakía 37459
Tyrkland 37274
Grikkland 36835
Rússland 36485
Seychelleseyjar 35228
Saint Kristófer og Nevis 34052
Búlgaría 33582
Malasía 33434
Kasakstan 30810
Síle 30209
Úrúgvæ 28842
Trínidad og Tóbagó 27778
Svartfjallaland 26984
Máritíus 26906
Argentína 26505
Antígva og Barbúda 25337
Kosta Ríka 24923
Maldíveyjar 24772
Serbía 23911
Líbía 23375
Dóminíska lýðveldið 22834
Hvíta-Rússland 22591
Mexíkó 21512
Kína 21476
Tæland 20672
Bosnia-Hercegovina 20377
Kólumbía 20287
Makedónía 20162
Georgía 20113
Armenía 18942
Albanía 18552
Botsvana 18323
Íran 18075
Barbados 17837
Brasilía 17822
Aserbaídsjan 17764
Sankti Lúsía 17756
Súrínam 17620
Miðbaugs-Gínea 17396
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 17207
Grenada 16987
Gabon 16471
Paragvæ 15977
Suður-Afríka 15905
Moldóva 15238
Egyptaland 15091
Perú 15048
Indonesia 14653
Srí Lanka 14405
Mongólía 14230
Fídjieyjar 14125
Dóminíka 13573
Víetnam 13457
Alsír 13210
Nárú 13118
Ekvador 12822
Úkraína 12671
Túnis 12490
Jamaíka 11822
Belís 11451
Namibía 11206
El Salvador 11096
Jórdanía 11003
Írak 10862
Gvatemala 10818
Eswatini 10782
Filippseyjar 10133
Bolivía 9684
Úsbekistan 9533
Marokkó 9519
Laos 9384
Grænhöfðaeyjar 9083
Indland 8379
Bangladess 7395
Marshalleyjar 7228
Angóla 6974
Níkaragva 6875
Palestína 6757
Hondúras 6741
Fílabeinsströndin 6538
Gana 6498
Pakistan 6437
Máritanía 6424
Kirgisistan 6133
Samóa 6041
Djíbútí 5893
Nígería 5860
Kenía 5764
Túvalú 5421
Kambódía 5349
Tadsjikistan 4885
Búrma (Mjanmar) 4870
Austur-Tímor 4828
Saó Tóme og Prinsípe 4738
Nepal 4725
Papúa Nýja-Gínea 4447
Kamerún 4408
Súdan 4216
Senegal 4209
Benín 4056
Sambía 3894
Míkrónesía 3855
Kómoreyjar 3832
Vestur-Kongó 3791
Haítí 3305
Vanúatú 3289
Gínea 3187
Tanzania 3097
Eþíópía 2812
Rúanda 2792
Lesótó 2695
Úganda 2694
Salómonseyjar 2654
Tógó 2608
Burkina Faso 2546
Simbabve 2531
Malí 2517
Gambía 2510
Kíribatí 2365
Gínea-Bissá 2190
Síerra Leóne 1931
Madagaskar 1774
Malaví 1732
Líbería 1725
Tsjad 1668
Níger 1505
Mósambík 1468
Sómalía 1364
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1337
Mið-Afríkulýðveldið 967
Búrúndi 836

[[ modalTitle ]]

VLF á íbúa - gefin upp í PPP-dollurum2022

PPP

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Hér er vergri landsframleiðslu (VLF) á mann lýst í svokölluðum PPP dollara. PPP stendur fyrir Purchasing Power Parities, kaupmáttur á íslensku. Þegar landsframleiðsla er mæld með PPP er einnig tekið tillit til verðlags og kaupmáttar í hverju landi í útreikningum. Einingin sem er notuð (alþjóðlegur dollar) hefur sama kaupmátt og bandaríkjadollari hefur í Bandaríkjunum.

Þessi mæling auðveldar samanburð á velmegun milli landa, þar sem jafnað er fyrir mismun á verði og gildi.