Alger fátækt i Madagaskar
Hlutfall íbúa lands sem lifir á undir 1 US$ (PPP) á dag.
Útskýring
Hér er fátækt útskýrt í svokölluðum PPP-dollurum. PPP stendur fyrir Purchasing Power Parities, eða kaupmætti á íslensku. Þegar fátækt er mæld með hjálp PPP, er tekið mið af verðlagi/kaupmætti í hverju landi fyrir sig. Tölfræðin sýnir þess vegna hversu stór hluti íbúa lands lifir á minna en hægt er að kaupa fyrir 1 US$ í Bandaríkjunum.