Flóttamenn, eftir upphafslandiEinstaklingar (2022)

Flóttamenn, eftir upphafslandi2022

Lönd Einstaklingar (2022)
Sýrland 6704434
Venesúela 6588994
Palestína 6003323
Afganistan 5956168
Úkraína 5714517
Suður-Súdan 2300211
Búrma (Mjanmar) 1301812
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1067002
Súdan 923594
Sómalía 847406
Mið-Afríkulýðveldið 762618
Erítrea 587301
Írak 517222
Nígería 474476
Búrúndi 376935
Níkaragva 293808
Kína 277572
Eþíópía 270607
Rúanda 267571
Hondúras 260560
Kúba 254523
Kólumbía 253345
Malí 239075
Haítí 208282
El Salvador 207395
Gvatemala 197179
Íran 191461
Tyrkland 174935
Pakistan 170931
Kamerún 169286
Srí Lanka 163251
Rússland 146293
Mexíkó 144070
Indland 121221
Vest-Sahara 91791
Bangladess 85225
Jemen 72151
Burkina Faso 65478
Gínea 60545
Albanía 55253
Egyptaland 52161
Brasilía 51927
Aserbaídsjan 47739
Fílabeinsströndin 47140
Máritanía 45474
Ekvador 43558
Georgía 42519
Serbía 37267
Senegal 30445
Marokkó 28592
Armenía 28318
Angóla 28274
Perú 28243
Víetnam 27914
Níger 24701
Líbía 23930
Gana 23716
Vestur-Kongó 22866
Indonesia 21757
Malasía 21119
Nepal 20338
Hvíta-Rússland 19964
Tsjad 19901
Bosnia-Hercegovina 19413
Úganda 19343
Kenía 17814
Kroatia 17647
Libanon 16964
Alsír 16626
Gambía 15515
Simbabve 14486
Síle 13214
Síerra Leóne 13053
Úsbekistan 13044
Kambódía 12667
Kasakstan 11842
Moldóva 11794
Tógó 10742
Túnis 10590
Rúmenía 10139
Jórdanía 9073
Mósambík 8685
Líbería 8178
Dóminíska lýðveldið 7720
Kirgisistan 7699
Mongólía 7344
Bútan 7162
Laos 7067
Makedónía 7039
Tadsjikistan 6589
Filippseyjar 6067
Jamaíka 5213
Kúveit 4877
Sádi-Arabía 4473
Gínea-Bissá 4321
Suður-Afríka 4252
Fídjieyjar 3653
Bandaríkin 3421
Tæland 3404
Ungverjaland 3280
Túrkmenistan 3098
Bolivía 2900
Djíbútí 2893
Tanzania 2702
Kómoreyjar 2692
Argentína 2449
Benín 2223
Pólland 2010
Bahamaeyjar 1991
Namibía 1756
Ísrael 1713
Malaví 1668
Svartfjallaland 1561
Kosta Ríka 1554
Gabon 1487
Paragvæ 1366
Tonga 1338
Papúa Nýja-Gínea 1220
Gvæjana 1177
Panama 1176
Búlgaría 1146
Madagaskar 1061
Suður-Kórea 1007
Trínidad og Tóbagó 916
Tékkland 827
Ítalía 821
Sameinuðu arabísku furstadæmin 786
Slóvakía 772
Botsvana 767
Sambía 766
Vanúatú 710
Þýskaland 696
Austur-Tímor 696
Úrúgvæ 646
Bretland 645
Máritíus 636
Belís 546
Spania 514
Portúgal 498
Frakkland 470
Barein 460
Barbados 457
Miðbaugs-Gínea 443
Kanada 404
Samóa 403
Norður-Kórea 387
Grikkland 319
Grænhöfðaeyjar 276
Lettland 274
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 256
Eswatini 249
Dóminíka 219
Japan 216
Sankti Lúsía 216
Litháen 205
Írland 202
Holland 196
Súrínam 173
Qatar 168
Grenada 167
Óman 153
Singapúr 150
Belgía 114
Svíþjóð 105
Maldíveyjar 104
Eistland 101
Nýja Sjáland 80
Austurríki 58
Ástralía 56
Saint Kristófer og Nevis 54
Slóvenía 38
Lesótó 36
Danmörk 35
Sviss 35
Saó Tóme og Prinsípe 34
Kýpur 31
Kíribatí 30
Nárú 24
Noregur 20
Niue 18
Finnland 15
Brúnei 14
Seychelleseyjar 14
Ísland 13
Andorra 10
Liechtenstein 10
Malta 10
Lúxemborg 5
Míkrónesía 5
Palá 5
Cook-eyjar 0
Mónakó 0
San Marínó 0
Túvalú 0

[[ modalTitle ]]

Flóttamenn, eftir upphafslandi2022

Einstaklingar

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Flóttamannahjálp SÞ (UNHCR) gefur árlega út yfirlit yfir hversu margir flóttamenn eru í heiminum. Samkvæmt tölunum er flóttamaður sá sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ótta við ofsóknir og hefur sótt um hæli í öðru landi. Krafan um að flóttamaður verði að hafa yfirgefið heimaland sitt er að finna í Samningi um réttarstöðu flóttamanna. Vegna þess heldur UNHCR ekki tölur yfir það hversu margir eru á flótta í sínu eigin landi.

 

Flóttamenn frá Palestínu og Vesturbakkanum eru heldur ekki með í tölum UNHCR, vegna þess að sérstök stofnun innan SÞ sér um málefni palestínskra flóttamanna, UNRWA.