Flóttamenn, eftir komulandiEinstaklingar (2022)

Flóttamenn, eftir komulandi2022

Lönd Einstaklingar (2022)
Tyrkland 3840595
Íran 3425125
Jórdanía 3108028
Kólumbía 2478144
Palestína 2454258
Þýskaland 2336464
Bandaríkin 2161851
Pakistan 1782062
Perú 1513821
Úganda 1495689
Líbanon 1314138
Rússland 1278738
Súdan 1128958
Pólland 974149
Bangladess 952408
Eþíópía 881812
Frakkland 687981
Sýrland 599382
Tsjad 597717
Kenía 573484
Ekvador 565183
Brasilía 538326
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 522691
Bretland 496278
Kamerún 483134
Spánn 452331
Síle 450874
Tékkland 436198
Ítalía 376160
Mexíkó 359215
Egyptaland 358513
Austurríki 311700
Suður-Súdan 310506
Níger 302012
Svíþjóð 292195
Írak 284337
Kosta Ríka 270326
Indland 258629
Kanada 253687
Holland 250051
Tansanía 234974
Sviss 197378
Belgía 193218
Búlgaría 187462
Grikkland 182900
Malasía 181987
Argentína 180368
Panama 157747
Suður-Afríka 150912
Ástralía 144979
Rúanda 121231
Moldóva 108994
Rúmenía 106793
Máritanía 106370
Alsír 102753
Slóvakía 96667
Írland 96364
Tæland 95398
Nígería 92898
Jemen 90683
Búrúndi 88586
Finnland 75599
Danmörk 70548
Litháen 68129
Noregur 67078
Kýpur 65777
Sambía 63933
Malí 61517
Portúgal 60745
Vestur-Kongó 59913
Malaví 56425
Angóla 55782
Afganistan 52377
Líbía 44717
Eistland 41437
Úrúgvæ 40617
Lettland 39304
Trínidad og Tóbagó 37971
Ungverjaland 35390
Armenía 35214
Búrkína Fasó 34926
Djíbútí 34695
Sómalía 34601
Svartfjallaland 32605
Mósambík 30911
Venesúela 30386
Japan 29879
Georgía 28869
Serbía 26712
Ísrael 26373
Simbabve 22145
Króatía 21838
Hvíta-Rússland 20354
Gvæjana 19810
Suður-Kórea 19777
Nepal 19714
Marokkó 18066
Bolivía 14708
Lúxemborg 14567
Papúa Nýja-Gínea 13827
Malta 13168
Úsbekistan 13026
Indonesia 12674
Senegal 12062
Gana 11048
Mið-Afríkulýðveldið 10070
Tógó 9876
Tadsjikistan 9721
Slóvenía 9200
Túnis 8929
Paragvæ 7624
Namibía 7197
Aserbaídsjan 6566
Ísland 6221
Fílabeinsströndin 5812
Sádi-Arabía 4395
Gambía 3883
Benín 3239
Úkraína 3022
Albanía 2681
Súrínam 2571
Nýja Sjáland 2364
Gínea 2252
Gvatemala 2220
Svasíland 2149
Belís 2127
Kúveit 1644
Filippseyjar 1636
Sameinuðu arabísku furstadæmin 1507
Líbería 1441
Dóminíska lýðveldið 1388
Kasakstan 1148
Kína 1105
Kirgisistan 943
Botsvana 830
Srí Lanka 725
Óman 716
Makedónía 654
Lesótó 539
Liechtenstein 530
Níkaragva 436
Barein 377
Bosnía og Hersegóvína 340
Qatar 337
Gabon 280
Hondúras 272
Madagaskar 233
Kúba 182
El Salvador 158
Erítrea 119
Nárú 67
Gínea-Bissá 54
Bahamaeyjar 41
Kambódía 36
Jamaíka 31
Fídjieyjar 18
Kómoreyjar 17
Mónakó 17
Túrkmenistan 14
Mongólía 10
Andorra 0
Barbados 0
Bútan 0
Brúnei 0
Dóminíka 0
Miðbaugs-Gínea 0
Niue 0
Cook-eyjar 0
Grenada 0
Haítí 0
Grænhöfðaeyjar 0
Kíribatí 0
Laos 0
Maldíveyjar 0
Marshalleyjar 0
Máritíus 0
Míkrónesía 0
Búrma (Mjanmar) 0
Norður-Kórea 0
Palá 0
Saint Kristófer og Nevis 0
Sankti Lúsía 0
Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 0
Salómonseyjar 0
Samóa 0
San Marínó 0
Seychelleseyjar 0
Síerra Leóne 0
Singapúr 0
Tonga 0
Túvalú 0
Vanúatú 0
Víetnam 0
Austur-Tímor 0
Vestur-Sahara 0

[[ modalTitle ]]

Flóttamenn, eftir komulandi2022

Einstaklingar

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Fjöldi fólks á flótta utan heimalands síns, flokkað eftir landi sem flúð er til.

 

Flóttamannahjálp SÞ (UNHCR) gefur árlega út yfirlit yfir hversu margir flóttamenn eru í heiminum. Samkvæmt tölunum er flóttamaður sá sem hefur yfirgefið heimaland sitt vegna ótta við ofsóknir og hefur sótt um hæli í öðru landi. Krafan um að flóttamaður verði að hafa yfirgefið heimaland sitt er að finna í Samningi um réttarstöðu flóttamanna. Vegna þess heldur UNHCR ekki tölur yfir það hversu margir eru á flótta í sínu eigin landi.

 

Flóttamenn frá Palestínu og Vesturbakkanum eru heldur ekki með í tölum UNHCR, vegna þess að sérstök stofnun innan SÞ sér um málefni palestínskra flóttamanna, UNRWA.