Friðarvísir i Rúmenía
Tölurnar sýna breytur sem skapa og viðhalda friði. 1 er besta gildi en 5 er verst.
Útskýring
Tölurnar eru byggðar á samtals 24 vísum, eins og meðal annars aðgangi að handvopnum, útgjöldum til hermála, innaríkisspillingu og virðingu fyrir mannréttindum. Einnig var gerð tilraun til að skilgreina atriði sem eru nauðsynlegur grundvöllur friðsamlegs samfélags. Virkt lýðræði, gott menntakerfi og há lífsgæði eru atriði sem friðsamleg lönd eiga oft sameiginleg. Þrátt fyrir að Bandaríkin búi yfir mörgum þessara þátta er landið með slæma stöðu samkvæmt vísinum, vegna stríðsreksturs og vegna þess hve stór hluti vergrar landsframleiðslu fer í hernaðarbúnað. Að auki eru framin mörg morð í landinu og þar er mikið af föngum.
Friðarvísirinn er unninn af breska fréttatímaritinu The Economist.