MPI - margvíð fátæktarvísitalaSkala 0-1 (der 0 er best) (2019)

MPI - margvíð fátæktarvísitala2019

Lönd Skala 0-1 (der 0 er best) (2019)
Níger 0.590
Suður-Súdan 0.580
Tsjad 0.533
Búrkína Fasó 0.519
Eþíópía 0.489
Mið-Afríkulýðveldið 0.465
Mósambík 0.411
Búrúndi 0.403
Madagaskar 0.384
Malí 0.376
Gínea 0.373
Gínea-Bissá 0.372
Benín 0.368
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 0.331
Líbería 0.320
Síerra Leóne 0.297
Senegal 0.288
Angóla 0.282
Súdan 0.279
Tansanía 0.273
Afganistan 0.272
Úganda 0.269
Papúa Nýja-Gínea 0.263
Máritanía 0.261
Rúanda 0.259
Nígería 0.254
Kamerún 0.243
Malaví 0.243
Jemen 0.241
Fílabeinsströndin 0.236
Sambía 0.232
Austur-Tímor 0.210
Gambía 0.204
Haítí 0.200
Pakistan 0.198
Kómoreyjar 0.181
Tógó 0.180
Kenía 0.178
Búrma (Mjanmar) 0.176
Bútan 0.175
Namibía 0.171
Kambódía 0.170
Nepal 0.148
Gana 0.138
Gvatemala 0.134
Indland 0.123
Vestur-Kongó 0.112
Simbabve 0.110
Laos 0.108
Bangladess 0.104
Bolivía 0.094
Saó Tóme og Prinsípe 0.092
Hondúras 0.090
Marokkó 0.085
Lesótó 0.084
Svasíland 0.081
Kíribatí 0.080
Níkaragva 0.074
Botsvana 0.073
Gabon 0.066
Írak 0.033
El Salvador 0.032
Perú 0.029
Sýrland 0.029
Tadsjikistan 0.029
Mongólía 0.028
Mexíkó 0.026
Suður-Afríka 0.025
Filippseyjar 0.024
Kólumbía 0.020
Egyptaland 0.019
Paragvæ 0.019
Víetnam 0.019
Ekvador 0.018
Jamaíka 0.018
Belís 0.017
Brasilía 0.016
Kína 0.016
Dóminíska lýðveldið 0.015
Gvæjana 0.014
Indonesia 0.014
Srí Lanka 0.011
Súrínam 0.011
Makedónía 0.010
Barbados 0.009
Alsír 0.008
Bosnía og Hersegóvína 0.008
Líbía 0.007
Sankti Lúsía 0.007
Svartfjallaland 0.005
Palestína 0.004
Albanía 0.003
Maldíveyjar 0.003
Seychelleseyjar 0.003
Tæland 0.003
Túnis 0.003
Kúba 0.002
Jórdanía 0.002
Kasakstan 0.002
Trínidad og Tóbagó 0.002
Armenía 0.001
Georgía 0.001
Kirgisistan 0.001
Túrkmenistan 0.001
Úkraína 0.001
Serbía 0.001

[[ modalTitle ]]

MPI - margvíð fátæktarvísitala2019

Skala 0-1 (der 0 er best)

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Hin margvíða fátæktarvísitala gefur bæði upp fjölda fátækra í landinu og hvað til þarf til þess að útrýma fátækt. 

Munurinn á vísitölunni um þróun lífsgæða (HDI) og hinni margvíðu fátæktarvísitölu (MPI) er að sú síðarnefnda skoðar málefnin, heilsu, menntun og lífskjör, í tengslum við hvert annað. Þannig er hægt að sýna mismunandi stig fátæktar. Það er til dæmis mun sárari fátækt að vera vannærður eða fá ekki að ganga í skóla heldur en að vanta aðgang að rafmagni eða símasambandi.