Fjölmiðlafrelsi100 á skalanum er best (2024)

Fjölmiðlafrelsi2024

Lönd 100 á skalanum er best (2024)
Noregur 91.89
Danmörk 89.60
Svíþjóð 88.32
Holland 87.73
Finnland 86.55
Eistland 86.44
Portúgal 85.90
Írland 85.59
Sviss 84.01
Þýskaland 83.84
Lúxemborg 83.80
Lettland 82.90
Litháen 81.73
Kanada 81.70
Liechtenstein 81.52
Belgía 81.49
Tékkland 80.14
Ísland 80.13
Nýja Sjáland 79.72
Frakkland 78.65
Samóa 78.41
Bretland 77.51
Jamaíka 77.30
Trínidad og Tóbagó 76.69
Kosta Ríka 76.13
Taívan 76.13
Súrínam 76.11
Slóvakía 76.03
Spánn 76.01
Moldóva 74.86
Máritanía 74.20
Namibía 74.16
Dóminíska lýðveldið 73.89
Makedónía 73.78
Seychelleseyjar 73.75
Ástralía 73.42
Svartfjallaland 73.21
Grænhöfðaeyjar 72.77
Slóvenía 72.60
Armenía 71.60
Fídjieyjar 71.23
Tonga 70.11
Ítalía 69.80
Pólland 69.17
Króatía 68.79
Rúmenía 68.45
Gana 67.71
Úrúgvæ 67.70
Síle 67.32
Fílabeinsströndin 66.89
Belís 66.85
Bandaríkin 66.59
Gabon 65.83
Máritíus 65.55
Gambía 65.53
Búlgaría 65.32
Líbería 65.13
Úkraína 65.00
Malaví 64.46
Síerra Leóne 64.27
Kýpur 63.14
Argentína 63.13
Ungverjaland 62.98
Japan 62.12
Kómoreyjar 61.47
Andorra 61.44
Malta 60.96
Nepal 60.52
Kosovo 60.19
Mið-Afríkulýðveldið 60.12
Gvæjana 60.10
Gínea 59.97
Botsvana 59.78
Níger 59.71
Bosnía og Hersegóvína 58.85
Brasilía 58.59
Panama 58.55
Qatar 58.48
Svasíland 58.31
Búrkína Fasó 58.24
Tæland 58.12
Grikkland 57.15
Benín 56.73
Papúa Nýja-Gínea 56.02
Gínea-Bissá 55.95
Haítí 55.92
Senegal 55.44
Sambía 55.38
Tsjad 54.81
Tansanía 54.80
Serbía 54.48
Albanía 54.10
Madagaskar 54.07
Ísrael 53.23
Kenía 53.22
Georgía 53.05
Angóla 52.44
Mósambík 52.42
Maldíveyjar 52.36
Malasía 52.07
Búrúndi 51.78
Mongólía 51.34
Ekvador 51.30
Indonesia 51.15
Nígería 51.03
Tógó 50.89
Malí 50.56
Paragvæ 50.48
Simbabve 50.31
Túnis 49.97
Kólumbía 49.63
Kirgisistan 49.11
Mexíkó 49.01
Lesótó 48.92
Bolivía 48.88
Perú 47.76
Singapúr 47.19
Miðbaugs-Gínea 46.49
Úganda 46.00
Marokkó 45.97
Kamerún 44.95
Kúveit 44.66
Jórdanía 44.30
El Salvador 44.01
Filippseyjar 43.36
Óman 42.52
Gvatemala 42.28
Alsír 41.98
Líbanon 41.91
Eþíópía 41.37
Kasakstan 41.11
Líbía 40.59
Rúanda 40.54
Sómalía 39.40
Hondúras 38.18
Bútan 37.29
Úsbekistan 37.27
Súdan 35.73
Srí Lanka 35.21
Kambódía 34.28
Pakistan 33.90
Laos 33.76
Jemen 33.67
Tadsjikistan 33.31
Venesúela 33.06
Palestína 31.92
Tyrkland 31.60
Indland 31.28
Sameinuðu arabísku furstadæmin 30.62
Djíbútí 30.14
Rússland 29.86
Níkaragva 29.20
Aserbaídsjan 27.99
Bangladess 27.64
Sádi-Arabía 27.14
Hvíta-Rússland 26.80
Kúba 25.63
Írak 25.48
Egyptaland 25.10
Búrma (Mjanmar) 24.41
Kína 23.36
Barein 23.21
Víetnam 22.31
Túrkmenistan 22.01
Íran 21.30
Norður-Kórea 20.66
Afganistan 19.09
Sýrland 17.41
Erítrea 16.64

[[ modalTitle ]]

Fjölmiðlafrelsi2024

100 á skalanum er best

Engin gögn
Data
Data
Data
Data
Data

Útskýring

Stuðull fjölmiðlafrelsis (e. The Press Freedom Index) er metinn út frá eftirfarandi viðmiðum:

  • Pólitísku samhengi
  • Lagaramma
  • Efnahagslegu samhengi
  • Félagsmenningarlegu samhengi
  • Öryggi

Stig frá 0 til 100 eru reiknuð fyrir hvern stuðul. Öll viðmið stuðla jafnt að hnattrænu stigunum og innan hvers stuðuls vega allar spurningar og undirspurningar jafnt.

85-100 stig = Gott

70-85 stig = Fullnægjandi

55-70 stig = Nokkuð vandasamt

40-55 stig = Vandasamt

0-40 stig = Mjög vandasamt

/ófullnægjandi prentfrelsi

Stuðull fjölmiðlafrelsis er tekinn saman af alþjóðasamtökunum Fréttamenn án landamæra (e. Reporters Without Borders).

Samtökin raða flestum löndum heims út frá könnunum fréttamanna, mannréttinda aðgerðarsinna, lögfræðinga og rannsakenda. Að auki eru eigindleg gögn um árásir á eða ofbeldi gegn blaðamönnum.