Útskýring

Dæmi um borgaraleg réttindi eru réttur til lífs, til frelsis frá pyndingum, til einkalífs og til trúfrelsis. Tölfræðin er byggð á spurningalista um borgaraleg réttindi, svör íbúa hvers lands eru notuð til þess að raða löndum á skala frá 1-7. 1 merkir að íbúar landsins búa við fullt borgarlegt frelsi, en 7 þýðir að lítið frelsi er til staðar.

Frjálsu félagasamtökin Freedom House útbjuggu tölfræðina.