Fæðingar meðal ungra kvenna (15-19 ára) i Máritíus
Útskýring
Fjöldi fæðinga á hverjar 1000 konur á aldrinum 15-19 ára. Tölurnar sýna fæðingartíðni hjá ungum konum. Tölurnar gefa ekki heildarmynd af unglingaþungunum, þar sem einungis lifandi fædd börn eru tekin með í tölunum. Andvana fædd, fósturlát og fóstureyðingar koma ekki fram.