Berklatilfelli i Tansanía
Fjöldi berklatilfella á hverja 100.000 íbúa.
Útskýring
Tölurnar sem notast er við í tölfræðinni eru meðalgildi. Fylgdu hlekknum á UNSTAT Millennium síðuna hér fyrir neðan til þess að fá frekari upplýsingar.
Tölfræðin er notuð sem viðmið um stöðu sjötta þúsaldarmarkmiðsins, sem er að stöðva, og byrja að snúa við útbreiðslu malaríu og annarra banvænna sjúkdóma. Berklar eru smitandi sjúkdómur sem drepur marga á hverju ári. Berklar er nú eitt af helstu vandamálum heimsins, þrátt fyrir að til séu árangursríkar leiðir og aðferðir til að berjast gegn sýkingum.