Vannærðir íbúar i Suður-Kórea
Fjöldi vannærðra íbúa.
Útskýring
Vannæring er mæld af Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sþ, FAO. Það er mjög erfitt að mæla hversu mikið hver borðar, auk þess þurfa fullorðnir meiri mat en börn. Meðalgildi er hér unnið úr þremur mismunandi þáttum: aðgangur að mat, hversu mikið hver einstaklingur þarf á að halda, og hversu mikið hver og einn neytir í raun af mat.
Tölfræðin gefur okkur vísbendingu um stöðu fyrsta þúsaldarmarkmiðsins: Að uppræta fátækt og hungur.
ATH: Mörg lönd hafa gildi um 5%. Þetta þýðir að löndin hafa minna en 5% vannærðra íbúa, ekki endilega akkúrat 5%.