Globalis

Globalis er samstarfsverkefni Félaga Sameinuðu þjóðanna á Norðurlöndunum. Verkefnið er styrkt af utanríkisráðuneytinu, mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Norræna tungumála- og menningaráætlun Nordplus. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hefur umsjón með íslenskri útgáfu vefsins.

  • Tölfræði

    Hér er að finna alla tölfræði sem er á Globalis á einum og sama stað. Flestar tölurnar koma frá SÞ og undirstofnunum SÞ, þó einnig hafi verið leitað heimilda annars staðar.

    Veldu
  • Samanburður landa

    Hér er hægt að bera saman og sjá hvernig íbúafjöldi, fátækt, loftslagsbreytingar, heilbrigðisþjónusta, menntun, jafnrétti og vinnuafl er mismunandi frá einu landi til annars.

    Veldu land