Globalis

Globalis er samstarfsverkefni Félaga Sameinuðu þjóðanna á Norðurlöndunum. Verkefnið er styrkt af utanríkisráðuneytinu, mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Norræna tungumála- og menningaráætlun Nordplus. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hefur umsjón með íslenskri útgáfu vefsins.

  • Tölfræði

    Hér er að finna alla tölfræði sem er á Globalis á einum og sama stað. Flestar tölurnar koma frá SÞ og undirstofnunum SÞ, þó einnig hafi verið leitað heimilda annars staðar.

    Veldu
  • Samanburður landa

    Hér er hægt að bera saman og sjá hvernig íbúafjöldi, fátækt, loftslagsbreytingar, heilbrigðisþjónusta, menntun, jafnrétti og vinnuafl er mismunandi frá einu landi til annars.

    Veldu land
  • Ukrainas president, Volodymyr Zelenskyj, på pressekonferanse med FNs generalsekretær, António Guterres, i Lviv i Ukraina, 18. august 2022. Foto: UN Photo/Mark Garten

    Úkraína

    Úkraína er næststærsta land Evrópu og varð landið sjálfstætt árid 1991 eftir fall Sovétrílkjanna. Landsmenn ganga nú í gegnum mikla erfiðleika sökum óreiðu í stjórnmálum landsins. Mikil spilling Þrifst einnig í Úkraínu og stór hluti íbúa býr við fátækt.

    Lesa meira
  • Palestína

    Gaza og Vesturbakkin eru Þau tvö svæði sem Palestínumenn stjórna. Palestína hefur verið hernumin af Ísraelsmönnum siðan árið 1967, en nú er unnið að Palestína öðlist stöðu sjálfstæðs ríkís á ný.

    Lesa meira