Fáni

Helstu tölur og staðreyndir

Höfuðborg: Dhaka
Þjóðernishópar: Bangladessar 98%, aðrir 2% (2011)
Túngumál: Bengalska
Trúarbrögð: íslam 89,1 %, hindúismi 10 %, aðrir 0,9% (2013)
Íbuafjöldi: 172 954 319 (2023)
Stjórnarform: Þingræði
Svæði: 148 460 Km2
Verg landsframleiðsla á hvern íbúa: 7 395 PPP$
Þjóðdagur: 26. mars

Landafræði

Bangladess er frjósamt land einkum vegna óshólmanna við fljótin Brahmaputra og Ganges. Vegna monsúnregnsins eru mikil flóð á sumrin sem hafa skapað stór vandamál í landinu undanfarin tíu ár. Þeir fátækustu verða verst úti þar sem þeir eru búsettir á óshólmasvæðinu, en árið 1991 létu 100.000 manns lífið vegna flóða. Talið er að tengsl séu á milli flóðanna og skógareyðingar í nágrannalöndunum Nepal og Bútan. Þrátt fyrir allt þetta vatn er vöntun á drykkjarvatni. Boraðir hafa verið brunnar til að veita vatni úr í staðinn fyrir óhreina vatnið á yfirborðinu, en undanfarin ár hefur það sýnt sig að brunnvatnið er oft mengað vegna steinefna sem innihalda arsenik.

Saga

Indland var gert að breskri nýlendu árið 1947 og var landinu þá skipt í tvo hluta. Svæðið þar sem múslímar voru í meirihluta varð Pakistan á meðan hindúar fengu Indland. Bangladess varð hluti af Pakistan en átti lítið sameiginlegt með hinum hluta landsins. Meðal annars var móðurmál 98 prósent þjóðarinnar bengali. Þegar urdu var gert að opinberu tungumáli í Pakistan brutust út uppþot í svokölluðu Austur-Pakistan. Héraðið krafðist síðan sjálfstæðis frá svonefndu Vestur-Pakistan í mars árið 1971 og eftir blóðugt en stutt stríð, þar sem Indland tók afstöðu með Bangladess, fékk landið sjálfstæði. Stutt saga landsins hefur einkennst af valdaránum og morðum á sitjandi stjórnarherrum.

Vistfræðileg fótspor

5

0,5

jarðarkúlur Bangladess

Ef hver einasta manneskja á jörðinni ætti að hafa sömu neyslu og meðalmannfjöldi í Bangladess, þá þyrftum við 0,5 jarðar.

Vistfræðileg fótspor

Samfélag og stjórnmál

Árið 1991 voru fyrstu lýðræðislegu kosningarnar haldnar. Stöðug átök voru á milli stærsta stjórnmálaflokks landsins Bangladesh Nationalist Party (BNP) og Awami League (AL). Hugmyndafræðilegur mismunur milli flokkanna tveggja er lítill og stjórnaðist valdabaráttan að mestu leyti af persónulegum ástæðum. Dráp, hótanir og ofbeldi vegna stjórnmálaskoðana tíðkast víða. Það sama gildir um spillingu: landið er í dag eitt spilltasta land heims samkvæmt lista Transparency International. Skortur á öryggi og geðþóttaákvarðanir yfirvalda gera hversdaginn óöruggan fyrir hina fátæku bengölsku borgara. Margir upplifa einnig lögregluna sem ógnun við persónulegt öryggi.

Lífskjör

Bangladess er númer af löndum á lífskjaralista SÞ (HDI) yfir mannlega þróun.

HDI - Lífskjaralisti Sþ

Hagkerfi og viðskipti

Bangladess er eitt af fátækustu ríkjum heims. Um það bil 2/3 hlutar landsins eru ræktað land og á um 80 prósentum þess eru ræktuð hrísgrjón. Júta og te hafa í gegnum tíðina verið meðal mikilvægustu útflutningsvaranna, en minnkandi eftirspurn og verðlækkun á heimsmarkaði leiðir til stöðugt lægri innkomu. Aðrar mikilvægar útflutningsvörur eru föt, te, leður og sjávarfang. Um það bil 2/3 íbúanna vinna við landbúnað en fáir aðilar eiga þær jarðir sem í boði eru. Kröftug flóð undanfarin tíu ár hafa aukið enn frekar á ójafnrétti á eignarhaldi en smábændur hafa neyðst til að selja jarðir sínar eftir síendurtekinn uppskerubrest. Jafnvel þó að landsframleiðsla aukist jafnt og þétt hefur ekki dregið verulega úr fátækt. Þvert á móti hefur bilið á milli ríkra og fátækra aukist. Jafnvel þó að þjóðin hafi verið svo til sjálfbær um mat eru enn um það bil 35 prósent íbúanna vannærðir.

Tölfræði

Á þessari síðu er gildi fyrir landið Bangladess fyrir allar mælistikur (frá því ári sem síðast barst). Þú getur auðveldlega borið þessi gildi saman við gildi frá öðru ríki. Sjá vísir

Atvinna

Atvinnuleysi

Hlutfall þeirra sem geta unnið en hafa ekki vinnu.

5 10 10 10 10 10 10 10 10 10

0,5

af hverjum 10 sem geta unnið eru atvinnulausir Bangladess

Atvinnuleysi

Fátækt

Verg landsframleiðsla (VLF) á mann

Hér hefur landsframleiðslu verið skipt jafnt milli íbúa landanna og leiðrétt fyrir kaupmætti

2

7 395

VLF á hvern íbúa, sett fram í PPP-dollurum Bangladess

Tölfræði um VLF í PPP

Lífskjör

Bangladess er númer af löndum á lífskjaralista SÞ (HDI) yfir mannlega þróun.

HDI - Lífskjaralisti Sþ

Hungur

Hlutfall íbúa sem eru vannærðir

0 10 10 10 10 10 10 10 10 10

1,0

Hlutfall vannærðra íbúa Bangladess

Tölfræði - vannæring

Heilsa

Drykkjarvatn

Hlutfall íbúa sem hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni

10 10 10 10 10 9 0 0 0 0

5,9

af hverjum 10 íbúum hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni Bangladess

Tölfræði um drykkjarvatn

Bóluefni

Hlutfall barna sem eru bólusett fyrir mislingum

10 10 10 10 10 10 10 10 10 7

9,7

af hverjum 10 börnum eru bólusett fyrir mislingum Bangladess

Tölfræði um bólusetningar gegn mislingum

Jafnrétti

Kynjamismunun

Kynjamismunun á sviðum heilsu, aðkomu að mikilvægum ákvarðanatökum og atvinnuþátttöku.

5

0,530

GII-vísitala í Bangladess

GII - vísitala um kynjamismunun

Loftslag

Vistfræðileg fótspor

5

0,5

jarðarkúlur Bangladess

Ef hver einasta manneskja á jörðinni ætti að hafa sömu neyslu og meðalmannfjöldi í Bangladess, þá þyrftum við 0,5 jarðar.

Vistfræðileg fótspor

CO2-losun

Fjöldi tonna koltvísýrings sem hver íbúi losar

5

0,51

fjöldi tonna af koltvísýringi sem hver íbúi losar Bangladess

Tölfræði um losun koltvísýrings á íbúa

Mannfjöldi

Íbúar

172 954 319

Fólksfjöldi Bangladess

Fólksfjöldi

Fæðingartíðni

Meðalfjöldi barna sem hver kona eignast

10 9

1,9

Fæðingartíðni Bangladess

Fæðingartíðni

Barnadauði

Meðalfjöldi barna sem deyja áður en þau ná fimm ára aldri, miðað við hver 1000 fædd börn

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27

27

af hverjum 1000 börnum sem fæðast Bangladess

Barnadauði

Menntun

Læsi og skrifleg færni

Hlutfall íbúa, 15 ára og eldri, sem eru læs og skrifandi

10 10 10 10 10 10 10 5 0 0

7,5

af hverjum 10 íbúum yfir 15 ára eru læs og skrifandi Bangladess

Tölfræði um ólæsi

Kort af Bangladess