Suður-Súdan
Síðast uppfært: 09.07.2011
Lýðveldið Suður-Súdan varð sjálfstætt ríki eftir að hafa lýst yfir sjálfstæði frá Súdan í júlí 2011. Landið er mjög fátækt eftir margra ára borgarastyrjöld og þjóðernisátök ógna friði.
Síðast uppfært: 09.07.2011
Lýðveldið Suður-Súdan varð sjálfstætt ríki eftir að hafa lýst yfir sjálfstæði frá Súdan í júlí 2011. Landið er mjög fátækt eftir margra ára borgarastyrjöld og þjóðernisátök ógna friði.