Fáni

Helstu tölur og staðreyndir

Höfuðborg: Kabúl
Þjódernishópar: Pashtun 42%, Tajik 27%, Hazara 9%, Uzbek 9%, Aimak 4%, Turkmen 3%, Baloch 2%, aðrir 4%
Tungumál: Afghan Persian or Dari (opinber mál) 50%, Pashto (opinbert mál) 35%, Turkic languages (primarily Uzbek and Turkmen) 11%, 30 minor languages (primarily Balochi and Pashai) 4%, much bilingualism
Trúarbrögð: Súnní Múslimar 80%, Sjía Múslimar 19%, aðrir 1%
Sjtórnarform: Islamic republic
Verg landsframleiðsla á hvern íbúa: 1 674 PPP$

Landafræði

Landslag Afganistans er að mestu þurrt fjalllendi, en þar eru einnig sléttur og frjósamir dalir sem henta vel til landbúnaðar. Flestir bæir liggja í dölum í austanverðu Afganistan. Skortur er á hreinu drykkjarvatni og skógareyðing er alvarlegt umhverfisvandamál.

Saga

Með reglulegu millibili hefur verið ráðist inn í Afganistan af valdhöfum í nágrannalöndunum. Á áttunda áratugnum var stjórnmálaástandið undir miklum áhrifum frá Sovétríkjunum, sem hvað eftir annað réðust inn í landið og settu á ríkisstjórn hliðholla Sovétríkjunum. Stjórnarandstaðan sameinaðist í þjóðernissinnuðu, múslímsku hreyfinguna Mujahedin og margra ára ofsafengið borgarastríð kom í kjölfarið. Talibanar eiga rætur að rekja til Mujahedin-hreyfingarinnar. Þessi herskáa bókstafstrúarhreyfing hét því að endi skyldi bundinn á stríð og spillingu og fékk fljótt stuðningsmenn í landi sem þráði stöðugleika. Árið 1996 náðu þeir völdum yfir Kabúl og lýstu yfir að Afganistan væri „hreint íslamskt ríki“. Náin tengsl talibana við hryðjuverkasamtökin Al-Qaida og Osama Bin Laden eru ástæða þess að landið var í brennidepli eftir hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001. Bin Laden er sagður hafa skipulagt aðgerðirnar og er talið að hann hafi haldið til í Afganistan. Þegar talibanar neituðu að framselja Bin Laden fór fjölþjóðaher undir stjórn Bandaríkjanna í stríð. Talibanar gáfust upp eftir tveggja mánaða átök og lýðræðislega kosin stjórn tók við völdum. Stjórnmálaástand í landinu er langt frá því að vera stöðugt og talibanar eru enn áberandi í stjórnmálum í Afganistan.

Vistfræðileg fótspor

4

0,4

jarðarkúlur Afganistan

Ef hver einasta manneskja á jörðinni ætti að hafa sömu neyslu og meðalmannfjöldi í Afganistan, þá þyrftum við 0,4 jarðar.

Vistfræðileg fótspor

Samfélag og stjórnmál

Mikilvægustu landbúnaðarvörur Afganistans eru ávextir, korn og bómull. Í landinu er töluvert af kolum, náttúrugasi og járngrýti, en margra ára átök og óstöðugleiki hafa leitt til þess að þetta hefur að litlu leyti verið þróað. Landið hefur lengi verið leiðandi í heiminum í ópíumframleiðslu, en talibanar stöðvuðu framleiðsluna á þeim árum sem þeir voru við völd. Eftir fall talibana hefur framleiðslan hafist aftur. Afganistan er stærsti ópíumframleiðandi heims, en 75 prósent af ópíumframleiðslu í heiminum í dag er ræktað í Afganistan.

Lífskjör

9

161 / 169

HDI-lífskjör Afganistan

Afganistan er númer 161 af 169 löndum á lífskjaralista SÞ (HDI) yfir mannlega þróun.

HDI - Lífskjaralisti Sþ

Hagkerfi og viðskipti

Mikilvægustu landbúnaðarvörur Afganistans eru ávextir, korn og bómull. Í Afganistan er lítill iðnaður, en mikilvægar kola-, járngrýtis- og gasauðlindir er að finna þar. Áratuga löng átök í landinu hafa leitt til þess að náttúruauðlindirnar eru einungis að litlu leyti nýttar.

Tölfræði

Á þessari síðu er gildi fyrir landið Afganistan fyrir allar mælistikur (frá því ári sem síðast barst). Þú getur auðveldlega borið þessi gildi saman við gildi frá öðru ríki. Sjá vísir

Atvinna

Atvinnuleysi

Hlutfall þeirra sem geta unnið en hafa ekki vinnu.

0 8 10 10 10 10 10 10 10 10

1,2

af hverjum 10 sem geta unnið eru atvinnulausir Afganistan

Atvinnuleysi

Fátækt

Verg landsframleiðsla (VLF) á mann

Hér hefur landsframleiðslu verið skipt jafnt milli íbúa landanna og leiðrétt fyrir kaupmætti

1

1 674

VLF á hvern íbúa, sett fram í PPP-dollurum Afganistan

Tölfræði um VLF í PPP

Lífskjör

9

161 / 169

HDI-lífskjör Afganistan

Afganistan er númer 161 af 169 löndum á lífskjaralista SÞ (HDI) yfir mannlega þróun.

HDI - Lífskjaralisti Sþ

Hungur

Hlutfall íbúa sem eru vannærðir

0 0 4 10 10 10 10 10 10 10

2,6

Hlutfall vannærðra íbúa Afganistan

Tölfræði - vannæring

Heilsa

Drykkjarvatn

Hlutfall íbúa sem hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni

10 10 10 0 0 0 0 0 0 0

3,0

af hverjum 10 íbúum hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni Afganistan

Tölfræði um drykkjarvatn

Bóluefni

Hlutfall barna sem eru bólusett fyrir mislingum

10 10 10 10 10 10 3 0 0 0

6,3

af hverjum 10 börnum eru bólusett fyrir mislingum Afganistan

Tölfræði um bólusetningar gegn mislingum

Jafnrétti

Kynjamismunun

Kynjamismunun á sviðum heilsu, aðkomu að mikilvægum ákvarðanatökum og atvinnuþátttöku.

7

0,678

GII-vísitala í Afganistan

GII - vísitala um kynjamismunun

Loftslag

Vistfræðileg fótspor

4

0,4

jarðarkúlur Afganistan

Ef hver einasta manneskja á jörðinni ætti að hafa sömu neyslu og meðalmannfjöldi í Afganistan, þá þyrftum við 0,4 jarðar.

Vistfræðileg fótspor

CO2-losun

Fjöldi tonna koltvísýrings sem hver íbúi losar

2

0,22

fjöldi tonna af koltvísýringi sem hver íbúi losar Afganistan

Tölfræði um losun koltvísýrings á íbúa

Mannfjöldi

Íbúar

42 239 854

Fólksfjöldi Afganistan

Fólksfjöldi

Fæðingartíðni

Meðalfjöldi barna sem hver kona eignast

10 10 10 10 4

4,4

Fæðingartíðni Afganistan

Fæðingartíðni

Barnadauði

Meðalfjöldi barna sem deyja áður en þau ná fimm ára aldri, miðað við hver 1000 fædd börn

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56

56

af hverjum 1000 börnum sem fæðast Afganistan

Barnadauði

Menntun

Læsi og skrifleg færni

Hlutfall íbúa, 15 ára og eldri, sem eru læs og skrifandi

10 10 10 7 0 0 0 0 0 0

3,7

af hverjum 10 íbúum yfir 15 ára eru læs og skrifandi Afganistan

Tölfræði um ólæsi

Kort af Afganistan